Hjallur og gangspil á Selströnd
Kaupa Í körfu
Þegar ekin er Selströnd fyrir innan Drangsnes við Steingrímsfjörð, vekur óskipta athygli einstaklega snotur útgerðarsamstæða þar í fjörunni. Gamall hjallur laglega klæddur rekaviði, og gangspil, þetta eina sanna, og enn í notkun. Auk þess snotur skekta nokkru yngri, svo róa megi til fiskjar. Þetta er verstöð Braga Ingasonar, sem leitað hefur hér æskustöðvanna og nýtur umhverfisins ríkulega um sumardag langan. Vegfarendur njóta þess ekki síður að sjá svo vel og nosturslega við haldið minjum strandmenningar sem var.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir