Olgeir Sigurðsson og Sæþór
Kaupa Í körfu
NÝR krókaaflamarksbátur bættist við flota Húsvíkinga á dögunum þegar útgerðarfyrirtækið Tjörnes ehf. festi kaup á Mávi SI 76. Mávur SI 76 er sex brúttótonn, af gerðinni Cleopatra 28. Það er Olgeir Sigurðsson skipstjóri sem stendur að þessari nýju útgerð ásamt fjölskyldu sinni, hann var áður með rækjufrystitogarann Geira Péturs ÞH 344. Olgeir hefur þegar hafið handfæraveiðar á bátnum og að þeim loknum hyggst hann skipta yfir á línuveiðar. MYNDATEXTI: Eigandinn Olgeir Sigurðsson ásamt syni sínum, Sæþóri, um borð í bátnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir