Rannsóknarþjónustan Sýni

Jim Smart

Rannsóknarþjónustan Sýni

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri Sýnis segir ríkið niðurgreiða rannsóknir og skekkja samkeppni RANNSÓKNARÞJÓNUSTAN Sýni ehf. hefur gert tuga milljóna króna skaðabótakröfu á hendur fjármálaráðuneytinu vegna ójafnrar samkeppnisstöðu. Sýni starfrækir einu einkareknu faggiltu prófunarstofuna í landinu á sviði örverumælinga í matvælum og fóðri, auk þess að annast matvælatengda ráðgjöf. Nokkrar rannsóknarstofur í eigu ríkisins eiga að mati Sýnis í beinni samkeppni um mælingar við fyrirtækið og telur það að rekstur rannsóknarstofanna sé niðurgreiddur af ríkinu, sem skekki samkeppnisstöðuna. MYNDATEXTI: Keppa um rannsóknir Rannsóknarþjónustan Sýni telur rannsóknarstofur ríkisins bjóða of lágt verð á mælingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar