Íslandsmótið í höggleik

Brynjar Gauti

Íslandsmótið í höggleik

Kaupa Í körfu

Það var líkt og Birgir Leifur Hafþórsson væri persóna í tölvuleik í gær er hann lék á ný á fjórum höggum undir pari á Garðavelli en Íslandsmeistarinn er samtals átta undir pari vallarins að loknum tveimur keppnisdögum af fjórum. MYNDATEXTI: Sigmundur Einar Másson úr GKG fór létt með að setja boltann rétt við holu úr sandglompu á 3. braut á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Akranesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar