Sorpeyðing Eyjafjarðar

Margrét Þóra Þórsdóttir

Sorpeyðing Eyjafjarðar

Kaupa Í körfu

Sorpeyðing Eyjafjarðar hefur tekið í notkun nýtt móttökuplan fyrir lífrænan úrgang á urðunarsvæðinu á Glerárdal. Gerður hefur verið samningur við fyrirtækið Tætingu um að taka við úrgangi og vinna til moltugerðar. Tæting hefur svo aftur gert samning við Norðlenska um að taka við öllum lífrænum úrgangi frá fyrirtækinu, en um 1800 tonn af slíkum úrgangi falla til hjá félaginu árlega. MYNDATEXTI: Betri aðstaða: Fyrsta farminum af lífrænum úrgangi frá Norðlenska sturtað á hið nýja móttökuplan Sorpeyðingar Eyjafjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar