Samhent fjölskylda

Svanhildur Eiríksdóttir

Samhent fjölskylda

Kaupa Í körfu

"Lykillinn að taka tillit hvert til annars" "Við sjáum ekkert nema jákvætt við þessa nánu samvinnu fjölskyldunnar. Ég held að ég geti fullyrt það að ef þetta hefði ekki gengið væru stákarnir búnir að taka pokann sinn og labba út," sagði Alma Alexandersdóttir, annar af eigendum ferðaþjónustufyrirtækisins Alex í samtali við blaðamann, sem lék forvitni á að vita hvernig starfsandinn væri í fyrirtækinu, þar sem allir fjölskyldumeðlimir eru nánir samstarfsmenn MYNDATEXTI: Samrýnd fjölskylda: Guðmundur Þórir, Alma og synir þrír, Freyr, Einar Þór og Alexander sem starfa saman í ferðaþjónustufyrirtækinu Alex.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar