Rauði Krossinn og Geðhjálp

Rauði Krossinn og Geðhjálp

Kaupa Í körfu

Unglingar í Vinnuskóla Reykjavíkur fá fræðslu yfir sumarið. Halla Gunnarsdóttir leit inn á námskeið hjá RKÍ og Geðrækt þar sem hugsandi unglingar komu saman og ræddu hvernig þeir gætu hjálpað sjálfum sér og öðrum. Í GÓÐUM málum - að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum" er yfirskrift námskeiðs sem hátt í sex hundruð fimmtán ára unglingar hafa setið í sumar en síðasti námskeiðsdagurinn var í gær. Geðrækt og Rauði kross Íslands sjá um námskeiðið en það er unnið fyrir Vinnuskóla Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Bóas ræddi um hvað hægt er að gera til að leggja rækt við okkur sjálf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar