Tvöföldun Reykjanesbrautar

Árni Torfason

Tvöföldun Reykjanesbrautar

Kaupa Í körfu

Fyrsti áfangi breikkunar Reykjanesbrautar opnaður. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði fyrir umferð á fyrri hluta breikkaðrar Reykjanesbrautar við hátíðlega athöfn í gær. Um er að ræða fyrsta tvöfalda þjóðveginn utan höfuðborgarsvæðisins, en fyrsta skóflustungan að tvöfölduninni var tekin 11. janúar 2003. MYNDATEXTI: Fyrstu bílarnir aka nýja Reykjanesbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar