Agnes Bragadóttir
Kaupa Í körfu
Greinarhöfundur fór ítrekað um svæðin í norðri og austri, í fylgdarliði yfirmanns norrænu friðargæslusveitarinnar Sri Lanka Monitoring Mission (SLMM) undanfarið ár. Í einni slíkri för kynntu forsvarsmenn Tamíl-tígra og framkvæmdastjóri TRO yfirmanni SLMM þá starfsemi sem fer fram í norðri undir stjórn TRO, en í náinni samvinnu við Tamíl-tígra (LTTE). Ýmsir halda því fram að LTTE ráði meiru um starf TRO á yfirráðasvæðum Tamíl-tígra en TRO, en það verður látið liggja á milli hluta hér. MYNDATEXTI: Agnes Bragadóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir