Verslunarmannahelgi

Jim Smart

Verslunarmannahelgi

Kaupa Í körfu

Margir á faraldsfæti um verslunarmannahelgina - straumurinn virðist liggja norður Hörður Már Harðarson, Guðfinna Aradóttir og synir þeirra Hlynur og Birkir voru á leiðinni á Laugarvatn, þar sem þau ætla að dvelja í sumarbústað. "Við ætlum að fara í sund, golf og gönguferðir og svona ýmislegt," sagði Hörður Már. MYNDATEXTI: Hörður Már, Guðfinna og synirnir Birkir og Hlynur ætluðu í sumarbústað á Laugarvatni og höfðu ekki teljandi áhyggjur af veðrinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar