Anna Sigrún Ingimarsdóttir

Jim Smart

Anna Sigrún Ingimarsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞÓTT verslunarmannahelgin sé ein mesta ferðahelgi ársins kjósa margir heldur að vera heima og taka það rólega þessa frídaga. Þeir sem kjósa að dvelja á höfuðborgarsvæðinu geta þó komist í útihátíðarstemmningu á tónlistarhátíðinni "Innipúkanum" í Iðnó, þar sem ýmsir tónlistarmenn koma fram. Eins verður boðið upp á skemmtidagskrá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um helgina og er ókeypis þangað inn á frídegi verslunarmanna. MYNDATEXTI: Anna Sigrún var að leita að góðri spólu til að horfa á um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar