Þrastarhreiður
Kaupa Í körfu
Þetta hafa verið annasamar vikur við útungun og uppeldi hjá þrastarhjónum í Seljahverfi. Þau verptu snemma í júlí í blómakörfu sem hangir í skoti í garðinum. Þar hafa íbúar hússins geta fylgst með dugnaði hjónanna við að liggja á og síðan önnunum við að bera orma, geitunga, ber og annað fæði í ungana. Tíu dögum eftir að unganrnir skriðu úr eggjum, voru þeir komnir niður í garðinn, rétt hálf-fleygir, og þar hafa foreldrarnir mikið að gera við að bera í þá æti og vara þá við hættum, svo sem köttum, en íbúar hússins hafa einnig reynt að bregðast við hættuköllunum og aðstoða þrestina í neyð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir