Veitt í Blöndu sunnan við Blönduós

Einar Falur Ingólfsson

Veitt í Blöndu sunnan við Blönduós

Kaupa Í körfu

Þúsund laxa múrinn var rofinn í Blöndu í vikunni og í gærmorgun voru komnir slétt þúsund fiskar á land og veiði eftir sem áður á mjög góðu róli og öll svæði virk. Þess má geta að allt síðasta sumar veiddust aðeins 504 laxar í Blöndu. MYNDATEXTI: Laxi landað í Blöndu fyrir skemmstu. Stefán Sigurðsson leisögumaður aðstoðar Þórarinn Sigþórsson tannlækni við löndun á laxi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar