Fötluð ungmenni í Haukadalsskógi

Margrét Ísaksdóttir

Fötluð ungmenni í Haukadalsskógi

Kaupa Í körfu

Skógarstígur sérhannaður fyrir umferð hjólastóla SKÓGARSTÍGUR sem er hannaður með þarfir fatlaðra í huga var nýlega tekinn í notkun í Haukadalsskógi, en þetta mun vera í fyrsta skipti hér á landi sem skógarstígur er hannaður frá upphafi fyrir umferð hjólastóla. MYNDATEXTI: Hópur ungmenna frá Íslandi og Belgíu átti á dögunum leið um Haukadalsskóg og stóð stígurinn vel undir væntingum hópsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar