Leit á hálendinu

Jónas Erlendsson

Leit á hálendinu

Kaupa Í körfu

Um 120 manns á 25 bílum og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu að ferðamannahópi í gær Leitað áfram ef nýjar upplýsingar koma fram ÁKVEÐIÐ var að leita til þrautar í gær að hópi 20 Frakka á fimmtudag, en Frakkarnir áttu að hafa veikst af matareitrun. Beri það ekki árangur verður leit hætt. MYNDATEXTI: Kristín Waage (t.v.) og Bryndís Harðardóttir, formaður svæðisstjórnar björgunarsveita í Vestur-Skaftafellssýslu, voru í stjórnstöð Björgunarsveitarinnar Víkverja í Vík í Mýrdal meðan á aðgerðunum stóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar