Jólagarðurinn

Kristján Kristjánsson

Jólagarðurinn

Kaupa Í körfu

"SJÁÐU! Hann er að koma með pakka handa okkur," sagði Oddrún, þriggja ára Ísfirðingur við tvíburabróður sinn, Guðjón, og sýndi honum lítinn jólasvein sem hélt á fallegum pakka. Tvíburarnir voru með Ingunni Rós stóru systur sinni og foreldrum á ferðalagi fyrir norðan á dögunum og gripu þá tækifæri og litu inn í Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit. MYNDATEXTI: Jólaskrautið heillar. Tvíburasystkinin Guðjón og Oddrún Kristjánsbörn frá Ísafirði voru í jólaskapi í Jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit þótt margir mánuðir séu til jóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar