Söng- og leikhópur Sólheima

Söng- og leikhópur Sólheima

Kaupa Í körfu

Lífrænt ræktað grænmeti frá Sólheimum í Nóatúnsverslunum Persónur úr Latabæ, Óliver Tvist, trúðurinn Sóli Heimar og fleiri skemmtilegir félagar skemmtu viðskiptavinum í Nóatúni á Selfossi eina góða dagstund síðastliðinn fimmtudag. Þessi knái hópur var að fylgja eftir lífrænu grænmetisframleiðslunni á Sólheimum og má segja að um hafi verið að ræða söluátak í framleiðslunni undanfarið. MYNDATEXTI: Fagnað: Söng- og leikhópurinn sýndi góða takta í Nóatúni á Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar