Á leið á útihátíð
Kaupa Í körfu
ÞÓTT hann rigni, þótt hann blási, ég skemmti mér, gæti verið markmið þessara klyfjuðu ferðamanna sem urðu á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins við Umferðarmiðstöðina í Vatnsmýrinni í gær og áttu fullt í fangi með að komast leiðar sinnar í rokinu og rigningunni. Kannski hafa þeir ætlað að freista gæfunnar, stökkva upp í rútu og vita hvort veðurguðirnir yrðu þeim betri í öðrum landshlutum. Mesta ferðahelgi sumarsins, verslunarmannahelgin, er gengin í garð og því margir á faraldsfæti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir