Veitt í Reynisvatni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Veitt í Reynisvatni

Kaupa Í körfu

"Skemmtilegast þegar maður veiðir fisk" Nafn: Þórey Birgisdóttir og Linda Steingrímsdóttir. Aldur: 10 ára. Skóli: Foldaskóli. Hvernig gengur veiðiskapurinn? Þórey: Ég er búin að veiða einn fisk í dag.Vinkonurnar Linda Steinarsdóttir og Þóra Birgisdóttir. Nafn: Þórey Birgisdóttir og Linda Steingrímsdóttir. Aldur: 10 ára. Skóli: Foldaskóli. Hvernig gengur veiðiskapurinn? Þórey: Ég er búin að veiða einn fisk í dag. Hann er ekkert mjög stór en það skiptir ekki máli af því það borðar enginn fisk í fjölskyldunni minni nema mamma. Komið þið oft hingað til að veiða? Linda: Ekkert voða oft en stundum. Þórey: Ég fer oftast með pabba mínum en við Linda komum líka stundum saman. Linda. Ég fer oftast með afa mínum upp á Miðfell að veiða. Kenndi hann þér að veiða? Linda: Nei, ég held að pabbi hafi kennt mér það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar