Námskeið í matargerð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Námskeið í matargerð

Kaupa Í körfu

Hráfæðisfjölskyldan neytir aðeins fæðu úr jurtaríkinu Hráfæði er mataræði sem nú er að ryðja sér til rúms víða um lönd. Það er orðið talsvert vinsælt hér á landi og að sögn Victoriu Boutenko er það sérfæði sem vermir annað sæti á lista sem nýlega var gefinn út í Bandaríkjunum. Í efsta sæti er Atkins-mataræði sem margir Íslendingar ættu að þekkja en á eftir hráfæði kemur t.d. blóðflokkamataræði. Victoria kom hingað til lands nú í sumar ásamt eiginmanni og tveimur börnum og héldu þau fjölmennt námskeið þar til að fræða okkur Frónbúa um hráfæði. Þau kalla sig Hráfæðisfjölskylduna og hafa haldið námskeið um allan heim. MYNDATEXTI: Blandaður hráfæðisdiskur: Hrákexkökur, Nori rúlla (sushi), fylltir sveppir og tómatar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar