Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Jim Smart

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Kaupa Í körfu

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur bauð félagsmönnum sínum og öðrum íbúum á höfuðborgarsvæðinu á fjölskylduhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á frídegi verslunarmanna í gær en 110 ár eru síðan frídagur verslunarmanna var fyrst haldinn hátíðlegur. Í garðinum ríkti mikil stemmning. Þar var boðið upp á alls kyns leiktæki fyrir alla aldurshópa, andlitsmálun, fjársjóðsleit og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar