Rekaldi hent í sjóinn í Hofsvík á Kjarnesi

Jim Smart

Rekaldi hent í sjóinn í Hofsvík á Kjarnesi

Kaupa Í körfu

Það kom björgunarsveitarmönnum í opna skjöldu að rekald, sem þeir hugðust kasta í sjóinn til þess að líkja eftir reki á pokanum sem lík Sri Rhamawati var sett í, skyldi ekki hafna í sjónum heldur í fjöruborðinu. Það fór í kaf um einum og hálfum klukkutíma síðar. Rekaldinu var kastað út klukkan 14.15 í gær en þá er talið að sjávarstaða hafi verið svipuð og þegar Hákon Eydal, banamaður Sri, kastaði pokanum fram af klettum við Presthúsatanga á Kjalarnesi fyrir um mánuði. MYNDATEXTI: Rekaldið féll ofan í fjöruna en ekki út í sjó eins og búist hafði verið við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar