Katarina Grosse
Kaupa Í körfu
Það að sprauta málningu á vegg og út í rýmið er heilmikil axjón. Maður blæs lit út í loftið, á tiltekinn arkitektúr. Þetta er skylt því þegar ljósmynd eða myndbandi er varpað á vegg." Katarina Grosse, rúmlega fertug þýsk myndlistarkona, er að útskýra hvernig hún vinnur. Hún er málari, vinnur stundum á striga, en hún er orðin talsvert þekkt fyrir verk sem hún vinnur með litasprautu beint á veggi, loft og gólf í ólíkum rýmum. Í dag klukkan 17:00 verður opnuð sýning á verkum hennar í Safni, Laugavegi 37. MYNDATEXTI: Katarina Grosse í sölum Safns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir