Innipúkinn 2004

Árni Torfason

Innipúkinn 2004

Kaupa Í körfu

Innipúkinn hefur nú fest sig í sessi sem árviss viðburður um verslunarmannahelgina en í ár var hátíðin haldin í þriðja sinn. Allt komu 13 tónlistarmenn og hljómsveitir fram á Innipúkanum sem haldinn var í Iðnó og má þar nefna Mammút, Súkkat, Rass, Fræbblana, Brúðarbandið, Trabant og Skytturnar sem dæmi. MYNDATEXTI: Ungt fólk á öllum aldri fjölmennti á Innipúkann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar