Saumaskapur

Árni Torfason

Saumaskapur

Kaupa Í körfu

*ERNA MAGNÚSDÓTTIR ÞAÐ var strax í barnaskóla sem saumaáhugi Ernu Magnúsdóttur kviknaði. "Í þá daga voru stelpurnar látnar í handavinnu og strákarnir í smíðar," segir hún og hlær. Síðan hefur hún saumað meira og minna þótt fataframleiðslan hafi minnkað hin síðari ár. MYNDATEXTI: Spariklædd: Lilja Guðmundsdóttir, dóttir Ernu, í danskjól sem saumaður var sem fermingarkjóll í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar