Tónleikar á Grand Rokk

Árni Torfason

Tónleikar á Grand Rokk

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að stór hluti borgarbúa hafi brugðið sér út fyrir bæjarmörkin létu þeir sem heima sátu sér ekki leiðast enda var mikið um að vera í borginni. Á föstudagskvöldið léku hljómsveitirnar Lokbrá, Coral og Jan Mayen á Gauki á Stöng að viðstöddu fjölmenni. MYNDATEXTI: Coral fór mikinn á sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar