Tónleikar Stuðmanna

Tónleikar Stuðmanna

Kaupa Í körfu

Talið er að um 15.000 manns hafi komið á tónleika Stuðmanna og Long John Baldry á laugardagskvöldið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og á milli tvö og þrjú þúsund manns lögðu leið sína í garðinn fyrr um daginn. Samtals komu því rúmlega 17.000 manns í garðinn á laugardeginum sem mun vera aðsóknarmet. MYNDATEXTI: Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í garðinn á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar