Veggverk eftir Hafstein Michael

Jim Smart

Veggverk eftir Hafstein Michael

Kaupa Í körfu

Klink og Bank hafa 12 listamenn sett upp verk sín undir nafninu Dystópía, sem að mínu viti er andstæða útópíu, s.s. staður þar sem allt er eins slæmt og hugsast getur. Í sýningarskrá er að finna texta sem ég geri mitt besta til að skilja en held ég nái ekki alveg. Þar er fjallað um egóið og samkeppni listamanna, að í útópíunni klappi allir hver öðrum á bakið. MYNDATEXTI: Verk Hafsteins Michaels og Jóns Sæmundar í Klink og Bank.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar