Ferðamenn á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Ferðamenn á Ísafirði

Kaupa Í körfu

ÓVENJUmikill fjöldi erlendra ferðamanna var á Ísafirði í gær þegar tvö stór skemmtiferðaskip höfðu þar viðkomu. Annað skipið er Prinsedam með um 700 farþega og er það stærsta skemmtiferðaskip sem kemur til Ísafjarðar í sumar. Lá skipið við festar við Sundahöfn en minna skipið, Funchal, lagðist að bryggju. Farþegar þess voru um 500. MYNDATEXTI: Prinsedam er stærsta skemmtiferðaskip sumarsins á Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar