Íþróttaskór
Kaupa Í körfu
Á HLAUPUM | Hvernig á að velja góða skó? Skórnir sem við göngum eða hlaupum á mynda undirstöðuna í tilveru okkar. Góður skóbúnaður getur því skipt sköpum vilji fólk veita stoðkerfi og vöðvabyggingu líkamans þá undirstöðu sem nauðsynleg er. Á síðustu árum hefur þróun á skóbúnaði sem veitir góðan stuðning fleygt fram og hafa stærstu stökkin verið tekin í þróun á hlaupaskóm. Þeir sem eru að hefja hlaupþjálfun eða stunda skokk reglulega þurfa sérstaklega að huga að góðum skóm, en þar getur verið úr vöndu að ráða því úrvalið er mikið. Lýður Skarphéðinsson íþróttafræðingur hefur sérhæft sig í því er lýtur að skóbúnaði og líkamsburði, en hann starfar sem ráðgjafi við göngu- og hlaupagreiningu hjá Össuri hf. MYNDATEXTI: Utanfótarstyrktir skór: Gráa svæðið á utanverðum sólanum er styrkt til þess að taka á móti álagi út á jarkann. Þessir skór eru breiðari og öldudýpri en aðrir skór, og henta þeim sem eru hjólbeinóttir eða með háa rist og iljaboga. Fótur með þessu lagi er venjulega mjög stífur, þ.e. slaknar ekki að fullu við niðurstig og við það kemur venjulega álag út á jarkann. Stór höggdempandi púði er jafnframt hæl og tábergi í skónum sem styður við háan iljaboga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir