Citroën C8

Jim Smart

Citroën C8

Kaupa Í körfu

Stórir fjölnotabílar hafa ekki verið heitasta söluvaran hér á landi þótt þetta séu um margt afar þægilegir og hentugir bílar fyrir fjölskyldufólk. Prófaður var á dögunum einn af nýrri bílunum í þessum flokki, Citroën C8. MYNDATEXTI: Það má líka nota sætisbökin fyrir borð þegar svo ber undir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar