KR - FH3:1

Þorkell Þorkelsson

KR - FH3:1

Kaupa Í körfu

Það bjuggust flestir við jöfnum og spennandi leik í Vesturbænum í gærkvöldi þegar KR og FH mættust í stórleik 8-liða úrslita KSÍ en annað kom á daginn því FH gerði nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og innbyrti öruggan sigur, 3:1. Liðið spilaði frábæra knattspyrnu og Íslandsmeistarar KR vissu varla hvaðan á sig stóð veðrið. MYNDATEXTI: Freyr Bjarnason, FH, spyrnir knettinum fram völlinn. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar