Ísland - Ítalía

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Ísland - Ítalía

Kaupa Í körfu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti endanlegan hóp fyrir Ólympíuleikana í Aþenu í gær, þegar keppendur Íslands á leikunum voru staðfestir í heild sinni. Af þeim sautján sem fóru með landsliðinu til Þýskalands um síðustu helgi verða skildir eftir tveir leikmenn Hauka, þeir Vignir Svavarsson línumaður og Birkir Ívar Guðmundsson markvörður. MYNDATEXTI: Einar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, verður í sviðsljósinu á Ólympíuleikunum í Aþenu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar