Helgistund í Dimmuborgum

Birkir Fanndal

Helgistund í Dimmuborgum

Kaupa Í körfu

Það hefur skapast hefð fyrir því að helgistund sé í hinni náttúrulegu kirkju í Dimmuborgum um verslunarmannahelgina. Sr. Örnólfur J. Ólafsson sá um helgistundina í ár, með dyggri aðstoð frá söngkonunum Margréti Bóasdóttur og Svövu Kr. Ingólfsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar