Arndís B. Sigurgeirsdóttir

Árni Torfason

Arndís B. Sigurgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Svipmynd Arndís B. Sigurgeirsdóttir rekur verslunina Iðu við Lækjargötu og er framkvæmdastjóri rekstrarfélags hússins. Ragnhildur Sverrisdóttir birtir hér svipmynd af konunni. Arndís Björg Sigurgeirsdóttir er orkubolti, heiðarleg, ákveðin svo sumum þykir jaðra við frekju en samt tilbúin að snúa við blaðinu ef hún reynist hafa rangt fyrir sér. Hún nýtur þess að vera miðpunktur athygli, en á um leið auðvelt með að gefa af sér. Leiðtogi, sem hefur mikinn áhuga á fólki, en treystir stundum ekki eigin tilfinningum við mannaráðningar..... MYNDATEXTI: Kraftmikil: Arndís B. Sigurgeirsdóttir í verslun sinni, Iðu við Lækjargötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar