Svartbakur

Alfons Finnsson

Svartbakur

Kaupa Í körfu

SJÓFUGLINN er fylgifiskur bátanna og nýtur þar aðstoðar sjómanna við fæðuöflun. Mest er það fýllinn sem sækist í innyfli úr fiski við aðgerð en svartbakurinn er líka svangur og hefur hér nælt sér í þokkalegan ufsa, sem hann sporðrenndi á svipstundu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar