Indverskir listamenn
Kaupa Í körfu
Að undanförnu hefur staðið yfir sýning á verkum þriggja indverskra listamanna, frá Mumbai, í Ketilhúsinu á Akureyri en sýningunni lýkur í dag, fimmtudag. Listamennirnir eru öll mikilsmetnir listamenn í heimalandi sínu og hafa haldið fjölmargar einka- og samsýningar bæði á Indlandi og erlendis. MYNDATEXTI: Indverskir listamenn: Hema Joshi, t.v., Suhas Bahulka og Praffulla Dahanukar framan við verk Bahulka á sýningunni í Ketilhúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir