Dorrit Moussaieff forsetafrú

Jim Smart

Dorrit Moussaieff forsetafrú

Kaupa Í körfu

Það vakti athygli margra landsmanna hve Dorrit Moussaieff forsetafrú tók sig vel út í skautbúningi þegar forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var settur í embættið í þriðja sinn sl. sunnudag. Það er mál manna að búningurinn, sem forsetafrúin skrýddist, sé sérlega fallegur, beinlínis íðilfagur. MYNDATEXTI: Dorrit Moussaieff forsetafrú: Í glæsilegum skautbúningi sem Jakobína Thorarensen saumaði árið 1938.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar