Laxá í Aðaldal
Kaupa Í körfu
Veiði hefur verið að glæðast í Laxá í Aðaldal að undanförnu og hafa menn séð mikið af fiski í ánni. Hins vegar er víða mjög mikið slý í ánni um þessar mundir og er mjög erfitt að veiða fyrir botngróðrinum. Á myndinni er Andri Teitsson frá Akureyri sem var að veiða með flugu í Heiðarenda, en í baksýn eru Kinnarfjöll og Langhólmi þar sem sigurskúfurinn skartar sínu fegursta á þessum tíma sumars.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir