Mótmæli á Austurvelli vegna leður notkunar á Gay Pride

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mótmæli á Austurvelli vegna leður notkunar á Gay Pride

Kaupa Í körfu

Meðlimir dýraverndunarsamtakanna PETA og íslenskir dýravinir stóðu fyrir uppákomu á Austurvelli í hádeginu í gær og hvöttu gesti Gay Pride daganna og aðra til þess að nota gervileður. MYNDATEXTI: Mótmælendur vöktu mikla athygli á Austurvelli í gær þar sem þeir klæddust fötum úr leðurlíki og kúabúningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar