Lax stekkur í Elliðaánum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Lax stekkur í Elliðaánum

Kaupa Í körfu

Veiðimenn eru almennt mjög ánægðir með laxveiðina í sumar þrátt fyrir að vatnsleysi hafi dregið úr veiði í sumum ám. Elliðaárnar í Reykjavík eru meðal þeirra vatnsfalla sem skilað hafa mun fleiri löxum en í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar