Fokker-vél Flugfélags Íslands á Akureyri

Hreiðar Júlíusson

Fokker-vél Flugfélags Íslands á Akureyri

Kaupa Í körfu

Hætta þurfti við flugtak Fokker-vélar Flugfélags Íslands á Akureyrarflugvelli um kl. 9 í gærmorgun, eftir að upp kom reykur í öðrum hreyfli vélarinnar. MYNDATEXTI: Slökkvibíll við Fokker-vél Flugfélags Íslands, eftir að hætt var við flugtak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar