Tjaldað í Eyjum

Tjaldað í Eyjum

Kaupa Í körfu

"Það er alveg ljóst að það stefnir í mikið metár hérna á Akureyri. Ég held að elstu menn muni ekki annan eins fjölda á tjaldstæðunum," segir Bragi V. Bergmann, framkvæmdastjóri "Einnar með öllu", fjölskylduhátíðarinnar á Akureyri. MYNDATEXTI: Hvít tjöld heimamanna voru farin að rísa í Herjólfsdal í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar