Skonsurnar

Þorkell Þorkelsson

Skonsurnar

Kaupa Í körfu

Með hljóðfæri í fangi flögra þær um eins og fiðrildi, fullar af lífsgleði og hlátri. MYNDATEXTI: Skonsurnar síkátu Aftari röð frá vinstri: Tanja á bassa, Hrönn á saxófón og Sól á fiðlu. Fremri röð frá vinstri: Salka á gítar, Sigga á bongótrommur og Elín söngkona með hristur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar