Matjurtir í Grasagarðinum Laugardal
Kaupa Í körfu
KRYDDJURTIR Kryddsalvía, lyfjablóm, Salvia officinalis Salvía var upphaflega lækningajurt eins og svo margar aðrar kryddjurtir nútímans og er sögð duga við einum 60 kvillum! Til dæmis er hún sögð minnka sykurmagn í blóði sykursjúkra og særindi í munni og hálsi ef hún er tuggin. Hún inniheldur nokkuð af B1-vítamíni og fólasíni. Af salvíunni eru það blöðin sem eru notuð og hafa nokkuð afgerandi, ofurlítið beiskt bragð. Salvíu má nota margvíslega; t.d. í pottrétti, með kálfa- og svínakjöti, fuglakjöti og steiktum fiski og í salöt. Langútbreiddasta notkunin á salvíu er þó í fyllingar alifugla á borð við kalkún.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir