Bíla- og tækjabruni

Gunnlaugur Árnason

Bíla- og tækjabruni

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐIÐ í Stykkishólmi var kallað út seinnipartinn í gær, en kviknað hafði í vörubíl rétt fyrir utan bæinn, og var grafa aftan á palli bifreiðarinnar, en tækin voru í eigu Borgaverks. Sáu tveir menn, sem í bifreiðinni voru, að reyk lagði undan henni. Komu þeir sér þá út og sakaði ekki, en hús vörubílsins varð fljótt alelda. Bíllinn er ónýtur og að öllum líkindum grafan líka, að sögn lögreglunnar á Snæfellsnesi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar