Rúnar Helgi Haraldsson

Árni Torfason

Rúnar Helgi Haraldsson

Kaupa Í körfu

Rúnar Helgi Haraldsson var heldur en ekki hissa þegar hann fékk símhringingu nú í vikunni um að farsími sem hann týndi þegar hann var á kajak í Skerjafirði þremur vikum áður hefði fundist í grennd við Sandgerði, þar sem hann hafði rekið á land. MYNDATEXTI: Rúnar Helgi með símann sem fannst eftir þriggja vikna volk í sjónum. Hann verður notaður þegar Rúnar fer til róðra, þar sem síminn er kominn með góða reynslu af sjávarlífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar