Beljunum gefið

Árni Torfason

Beljunum gefið

Kaupa Í körfu

Kýrnar þurfa sitt fóður rétt eins og menn og aðrar skepnur. Það gildir einnig um skepnurnar í Árbæjarsafni í Reykjavík þar sem þessi kýr var mynduð í gær. Stundum rekur forvitnin þær líka til að kanna hvað maðurinn hefur að bjóða og spurning er hvort Bjarki Stefánsson er hér í hlutverki alvöru kúasmala sem sinnir búpeningi sínum og "ræðir málin" eða hvort hann er bara að stríða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar