Skákkennsla í Tasiilaq

Skákkennsla í Tasiilaq

Kaupa Í körfu

"HÉR er mikil skákvakning hafin," segir Hrafn Jökulsson sem er nú staddur í Tasiilaq á austurströnd Grænlands með skákskóla Hróksins. Fyrsti skóladagurinn var í fyrradag og mættu þá sex börn en í gær fylgdust 30 börn spennt með skákkennslu danska stórmeistarans Henriks Danielsen, sem er jafnframt skólastjóri skákskólans. MYNDATEXTI: Danski stórmeistarinn Henrik Danielsen kenndi grænlenskum börnum skáklistina og ekki vantaði einbeitinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar