Bóndi með hesta sína í Mosfellsdal

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bóndi með hesta sína í Mosfellsdal

Kaupa Í körfu

Talið er að hátt í tuttugu þúsund manns stundi hestamennsku hér á landi. Hátt í tíu þúsund félagar eru skráðir í hestamannafélög víða um land, en talið er að hestar á landinu séu um sjötíu þúsund.Guðmundur Ásmundsson er einn þeirra fjölmörgu sem stunda hestamennsku, en ljósmyndari Morgunblaðsins smellti þessari mynd af honum í Mosfellsdalnum í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar